Merki: umdæmisstjóri
Umdæmisstjóri kynnir sér störf rótarýklúbbanna og hittir félagana um allt land
Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri Rótarý, heimsækir rótarýklúbbana í landinu um þessar mundir. Hún heldur fundi með stjórnum klúbbanna, kynnir sér stöðu þeirra og fer yfir...
Nýr umdæmisstjóri tók við embætti á hátíðarfundi Rkl. Akureyrar
Umdæmisstjóraskipti hjá Rótarý á Íslandi fóru fram er Soffía Gísladóttir tók við embætti umdæmisstjóra á kvöldverðarfundi í klúbbi sínum, Rótarýklúbbi Akureyrar, sem haldinn var...
„Við látum verkin tala í Rótarý,“ sagði Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri
Við umdæmisstjóraskipti á fundi í Rkl. Akureyrar 24. júní sl. flutti Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri, ávarp sem fjallaði um störf Rótarý á alþjóðavísu við...
„Stígum stolt fram“ – kjörorð Soffíu Gísladóttur, umdæmisstjóra
Umdæmisstjóraskipti hjá Rótarý á Íslandi fóru fram á fundi Rkl. Akureyrar, sem haldinn var sl. miðvikudag 24. júní. Við það tækifæri flutti Soffía Gísladóttir,...
Bjarni Kr. Grímsson, Rkl. Grafarvogs, tilnefndur umdæmisstjóri 2022-2023
Valnefnd um umdæmisstjóra hefur lokið störfum og tilnefnt umdæmisstjóra ársins 2022 – 2023. Valið stóð milli margra hæfra Rótarýfélaga og var valnefnd því vandi...
Kolefnisjöfnun rótarýfólks á Kluftum
Í ágúst sl. hittust norrænir rótarýfélagar og vinir ásamt eiginkonum sínum uppi á Kluftum í Hrunamannahreppi í boði hjónanna Björns B. Jónssonar, fyrrv. umdæmisstjóra,...
Anna Stefánsdóttir er nýr umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi
Formleg umdæmisstjóraskipti fóru fram við hátíðlega athöfn 11. júní sl. á Hótel Sögu en nýr umdæmisstjóri tekur við störfum 1. júlí ár hvert.
Um leið...
Öflug fræðslumót leiðtoga í Rótarý
Nýlega voru haldin í Vilníus í Litháen fræðslumót fyrir starfandi umdæmisstjóra og einnig fyrir viðtakandi umdæmisstjóra á Rótarýsvæðum 15 og 16 en innan þeirra...
Dagsetningar sem vert er að muna
Þegar Garðar Eiríksson tók við embætti umdæmisstjóra Rótarý hinn 25. júní sl. á Selfossi kom hann víða við í ræðu sinni en gerði hin...
Soffía Gísladóttir er tilnefndur umdæmisstjóri 2020-2021
Valnefnd, að fengnum tillögum frá rótarýklúbbunum, hefur tilnefnt Soffíu Gísladóttur, Rótarýklúbbi Akureyrar, sem umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi 2020-2021. Þetta hefur verið tilkynnt forsetum klúbbanna...