Merki: E-klúbbur
Kynningarfundur í netheimum…
Á fjórða tug fundarmanna tók í gær þátt í kynningarfundi vegna stofnunar nýs rotarýklúbbs með fjarfundasniði innan rótarýumdæmisins á Íslandi. Fundurinn fór að sjálfsögðu...
Fjarfundir yfir landamærin hjá nýjum e-klúbbi Rótarý á Íslandi
Fyrir Íslendinga um allan heim
Nýr íslenskur rótarýklúbbur tekur senn til starfa í netheimum. Í færslu sinni á Facebook gerði Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri, grein fyrir...