Nýju kynningarátaki hleypt af stokkunum

0
301

Nýju kynningarátaki fyrir Rótarý á Íslandi hefur verið hleypt af stokkunum.

Er það í formi myndbanda þar sem rótarýfélagar segja af upplifun sinni af því að vera í Rótarý.

Myndböndin er að finna á YouTube-rás umdæmisins og má sjá hér fyrir neðan.

Vilt þú kynna þér starf Rótarý á Íslandi? Smelltu þá hér