Golfmót Rótarýumdæmisins á Kiðjabergi 25. júní 2020

Golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi sem fram fer á hverju ári verður að þessu sinni í umsjá Rótarýklúbbsins Borga í Kópavogi og verður mótið haldið...

Rkl. Ólafsfjarðar gaf súrefnisdælur á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekku

Í gær, sumardaginn fyrsta, afhenti Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar sjúkradeild hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hornbrekku í Ólafsfirði að gjöf súrefnisdælur, eða súrefnisvélar, tæki sem létta undir þegar...

Fjarfundir einfaldir og áhugaverðir fyrir Rótarý

Rótarýfundir eru mikilvægur þáttur í rótarýstarfinu sem markast að einkennisorðum hreyfingarinnar, „Þjónusta ofar eigin haf".  Þegar heimsfaraldur ríkir mikil þörf á starfi klúbba eins og...

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, 90 ára

Í dag 15. apríl er frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, 90 ára. Vigdís gekk til liðs við Rkl. Reykjavík Miðborg á fullgildingarhátíð klúbbsins 16....

Gjörbreyttar aðstæður hjá skiptinemum Rótarý

Heimsfaraldurinn hefur haft víðtæk áhrif á starfsemi Rótarý um allan heim. Samkomubann olli því að fundahald klúbba lagðist niður í venjulegri mynd, námskeiðum og...

Breytingar á starfi vegna COVID-19 veikinnar

Breyting varð á aðgerðum vegna COVID-19 veikinnar í dag eftir að ríkisstjórnin ákvað, að tilmælum sóttvarnarlæknis,  að boða til samkomubanns, þar sem koma saman...

Merk tímamót hjá Rótarýklúbbi Húsavíkur og vegleg hátíð

Rótarýklúbbur Húsavíkur hélt upp á 80 ára afmæli klúbbsins laugardaginn 29. febrúar sl. en afmælisdagurinn sjálfur var reyndar þann 18.febrúar. Þetta voru vegleg hátíðarhöld...

Magnús Gíslason, íþróttafrömuður, útnefndur „Eldhugi Kópavogs 2020“

Magnús Gíslason var útnefndur "Eldhugi Kópavogs 2020" á fundi í Rótarýklúbbi Kópavogs í gær fyrir störf sín að æskulýðs- og íþróttamálum í bænum. Tólf...

Myndasyrpa frá Rótarýtónleikum í Salnum í Kópavogi

Blaðauki með rafrænni útgáfu af Rotary Norden, 2. tbl. 2020. Myndir og texti: Markús Örn Antonsson. Hinir árlegu Rótarýtónleikar voru haldnir sunnudaginn 2. febrúar í Salnum...

Rótarýuppboð á Rótarýdeginum sem verður 19. apríl

Rótarýdagurinn 2020 verður 19. apríl þar sem áhersla verður lögð á umhverfismál og verður haldið stórt uppboð á miðlægum stað á höfuðborgarsvæðinu með þátttöku...