Rótarýdagurinn verður 23. febrúar 2019

Í ár verður áhersla lögð á útrýmingu lömunarveiki en eins og flestir vita hefur það verið lang stærsta verkefni Rótarýhreyfingarinnar frá 1988 og tekist hefur að fækka lömunarveikistilfellum um 99,9%. Nú er...

Söguðu tré í heimagarði og settu upp í kirkjugarðinum

Í gær, fimmtudagskvöldið 6. desember, var kveikt á jólatrénu sem Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar setti upp samkvæmt hefð í kirkjugarðinum. Í ár fengu rótarýfélagar í jólatrésnefndinni að saga niður tré í heimagarði sem þeir...

Heiðursfélagar í Rkl. Rangæinga

  Garðar Eiríksson, umdæmisstjóri, heimsækir rótarýklúbbana í landinu um þessar mundir. Í gær var hann á fundi í Rkl. Rangæinga. Við það tækifæri voru þrír gerðir að heiðursfélögum klúbbsins. Þeir eru Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri,...

Viðurkenningar fyrir framlög til Rótarý

Rótarýsjóðurinn hefur veitt þremur íslenskum rótarýklúbbum viðurkenningu fyrir framlög þeirra til sjóðsins á starfsárinu 2017-2018. Viðurkenning er veitt þremur hæstu klúbbum í hverju umdæmi og er miðað við lágmarksupphæð $50 á hvern félaga. Klúbbarnir sem...

Boðið til næsta umdæmisþings

Næsta umdæmisþing Rótarý verður haldið í Kópavogi dagana 11.-12. október 2019. Það er Rkl. Borgir Kópavogi, sem heldur þingið. Anna Stefánsdóttir, verðandi umdæmisstjóri, og félagi í Rkl. Borgum bauð til þingsins þegar hún ávarpaði þátttakendur...

Menntun og velfeð til umræðu

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, fjallaði um skólamál og ýmsa aðra þætti menntamála í greinargóðu erindi sínu á umdæmisþingi Rótarý á Selfossi. Af hálfu ríkisstjórnarinnar er lögð rík áhersla á að efla menntun í landinu með...

Ávarpsorð á umdæmisþingi

Á fundi í Rkl. Selfoss við upphaf 73. umdæmisþings Rótarý á Íslandi flutti Óli Þ. Guðbjartsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra og félagi í klúbbnum, fróðlegt ávarp um sögu klúbbsins og þróun byggðar á Selfossi. Hann nefndi...

Ný heimasíða tekin í notkun

Ný heimasíða Rótarý á Íslandi var tekin í notkun á umdæmisþingi hreyfingarinnar á Selfossi í síðustu viku. Undirbúningsvinna hefur staðið um alllangt skeið enda breytingarnar margþættar. Þeir Guðni Gíslason, Rkl. Hafnarfjarðar, og Ólafur Ólafsson,...

Hlutu viðurkenningar úr styrktarsjóði Rótarý

Rótarýumdæmið á Íslandi hefur það markmið að láta samfélagið árlega njóta góðs af starfi Rótarý á Íslandi, en tilgangur Verðlauna- og styrktarsjóðs Rótarý á Íslandi er að veita viðurkenningar fyrir framúrskarandi eða nýstárlegt framtak,...