Ávarpsorð á umdæmisþingi

Á fundi í Rkl. Selfoss við upphaf 73. umdæmisþings Rótarý á Íslandi flutti Óli Þ. Guðbjartsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra og félagi í klúbbnum, fróðlegt ávarp um sögu klúbbsins og þróun byggðar á Selfossi. Hann nefndi...

Ný heimasíða tekin í notkun

Ný heimasíða Rótarý á Íslandi var tekin í notkun á umdæmisþingi hreyfingarinnar á Selfossi í síðustu viku. Undirbúningsvinna hefur staðið um alllangt skeið enda breytingarnar margþættar. Þeir Guðni Gíslason, Rkl. Hafnarfjarðar, og Ólafur Ólafsson,...

Hlutu viðurkenningar úr styrktarsjóði Rótarý

Rótarýumdæmið á Íslandi hefur það markmið að láta samfélagið árlega njóta góðs af starfi Rótarý á Íslandi, en tilgangur Verðlauna- og styrktarsjóðs Rótarý á Íslandi er að veita viðurkenningar fyrir framúrskarandi eða nýstárlegt framtak,...

Vel sótt og skemmtilegt umdæmisþing á Selfossi

Það var mál manna að sérlega vel hefði til tekist við skipulagningu og framkvæmd 73. umdæmisþings Rótarý, sem haldið var á Hótel Selfoss sl. föstudag og laugardag. Rkl. Selfoss, forystufólk klúbbsins og undirbúningsnefndin hlutu...

Skilaboð heimsforseta Rótarý til þín!

Barry Rassin forseti Rotary International hitti umdæmisstjóra og verðandi umdæmisstjóra á námskeiði í Vilinius fyrir stuttu. Þar hélt hann eldheita ræðu um Rótarý og markmið hreyfingarinnar. Leif Fritsdal hjá Rotary Norden fékk Barry til að...

Umdæmisstjóri hvetur til öflugs kynningarstarfs

Garðar Eiríksson, umdæmisstjóri, og eiginkona hans Anna Vilhjálmsdóttir, hafa að undanförnu heimsótt rótarýklúbba og munu halda því áfram á næstu vikum. Rótarýfélagar í öllum klúbbum um land allt fá þannig tækifæri til að fræðast...

Fræðandi haustlitaferð um Suðurland

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt fór í sína árlegu haustlitaferð í september. Lagt var af stað frá Breiðholtskirkju svo sem venja hefur verið. Formaður ferðanefndar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson lýsti tilhögun ferðarinnar og nefndi staði sem heimsóttir yrðu....

Glæsilegt rit um starfsemi Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar

Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar leggur rækt við sögu sína með myndarlegum hætti. Hann hefur nýverið gefið út bók um starfsemi klúbbsins 1996-2016 og ýmis atriði er tengjast Rótarýhreyfingunni í tilefni af 70 ára afmæli klúbbsins, sem...

Öflug fræðslumót leiðtoga í Rótarý

Nýlega voru haldin í Vilníus í Litháen fræðslumót fyrir starfandi umdæmisstjóra og einnig fyrir viðtakandi umdæmisstjóra á Rótarýsvæðum 15 og 16 en innan þeirra eru Norðurlöndin og fleiri lönd í norðanverðri Evrópu. Mótin sóttu...