Jólaboð Rótarýklúbbs Sauðárkróks fyrir bæjarbúa.

Morgunblaðið birtir í dag meðfylgjandi frétt og mynd frá árlegu jólaboði sem Rótarýklúbbur Sauðárkróks bauð bæjarbúum og fleiri gestum til sl. laugardag 30. nóvember. Þetta er í sjöunda skipti, sem klúbburinn efnir til slíkrar...

Lömunarveikiveiru af gerð 3 hefur verið útrýmt í heiminum!

Í dag, á „World Polio deginum“, hefur Rótarýhreyfingin og „Global Polio Eradication Initiative partners“ samtökin tilkynnt að lömunarveikiveiru af gerð 3 (WPV3) hafi verið útrýmt á heimsvísu. Lömunarveikiveiran er aðeins þriðji smitandi sjúkdómsvaldurinn sem útrýmt...

Viðurkenningar fyrir hæstu framlög klúbba til Rótarýsjóðsins

Í ársskýrslu íslenska Rótarýumdæmisins, sem Garðar Eiríksson, fráfarandi umdæmisstjóri, lagði fram og kynnti á umdæmisþinginu í Kópavogi, kemur fram að alls hafi framlög íslensku rótarýklúbbanna og einstakra félaga til Rótarýsjóðsins, Rotary Foundation, á starfsárinu...

Rótarýblaðið 2019

https://issuu.com/rafritin/docs/rotary_2019-skjaupplausn_pr

Áskorun um aukna virkni í umhverfismálum

Umhverfisnefnd Rótarý á Íslandi hefur sent öllum rótarýklúbbunum áskorun um aukna virkni í umhverfismálum á starfsárinu. Það var gert með útsendu bréfi sem er svohljóðandi: Ágætir Rótarýfélagar. Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið lögð á umhverfismál...

Umhverfisstefna Rótarý samþykkt á umdæmisþingi

Þema umdæmisþings Rótarý í ár var tengt umhverfismálum sem voru rædd í sérstakri málstofu á þinginu. Auk þess voru margir stuttir fyrirlestrar um efnið fluttir á þinginu sjálfu.  Umhverfismálin eru eitt af áherslumálum Önnu Stefánsdóttur,...

Hvöttu til enn öflugra starfs og fleiri góðra verka

Á umdæmisþingi Rótarý í Kópavogi fluttu tveir erlendir heiðursgestir, Virpi og Patrick, ávörp og kveðjur að utan Patrick Callaghan, fyrrv. umdæmisstjóri frá Írlandi, sem nú starfar að leiðtogaþjálfun fyrir Rótarý, var fulltrúi Mark Maloney, núverandi alþjóðaforseta...

Viðurkenningar Rótarý á sviði mennta og vísinda

Á umdæmisþingi Rótarý, sem haldið var í Kópavogi sl. laugardag, voru veittar viðurkenningar og styrkir úr verðlauna- og styrktarsjóði hreyfingarinnar. Árlega eru veittir styrkir til aðila á félagssvæði þess rótarýklúbbs, sem heldur umdæmisþingið og var...

Umhverfis- og loftslagsmál í öndvegi

Fjölsótt umdæmisþing Rótarý á Íslandi, hið 74. í röðinni, var haldið á vegum Rótarýklúbbsins Borgir Kópavogi sl. föstudag og laugardag, 11. og 12. október. Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý, setti þingið síðdegis í Kópavogskirkju og...

Kolefnisjöfnun rótarýfólks á Kluftum

Í ágúst sl. hittust norrænir rótarýfélagar og vinir ásamt eiginkonum sínum uppi á Kluftum í Hrunamannahreppi í boði hjónanna Björns B. Jónssonar, fyrrv. umdæmisstjóra, og Jóhönnu Róbertsdóttur. Til að bæta fyrir mengun vegna flugferða...