Rótarýuppboð á Rótarýdeginum sem verður 19. apríl

Rótarýdagurinn 2020 verður 19. apríl þar sem áhersla verður lögð á umhverfismál og verður haldið stórt uppboð á miðlægum stað á höfuðborgarsvæðinu með þátttöku sem flestra klúbba. Aðrir klúbbar eru hvattir, einir eða í samstarfi...

Litið yfir 75 ára sögu Rótarýklúbbs Keflavíkur

Þegar litið er yfirhart nær 75 ára sögu Rótarýklúbbs Keflavíkur opinberast sú staðreynd að félagar hafa ætíð verið hluti af samfélagi í þróun og vaxið með þeim tíðaranda sem ríkir hverju sinni. Kúbburinn er...

Áhersla alþjóðaforseta á að konum fjölgi í leiðtogahlutverkum Rótarý

Nýlega sótti Soffía Gísladóttir verðandi umdæmisstjóri fræðslumót og leiðtogaþjálfun Rótarý fyrir verðandi umdæmisstjóra ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Baldvini Guðmundssyni. Soffía skýrir í eftirfarandi pistli frá höfuðatriðum mótsins, sem haldið var í Kaliforníu. -Það var mikil...

Rótarýmálþing um landbúnað og umhverfi

Rótarýklúbbur Rangæinga í samstarfi við Landgræðsluna stendur fyrir málþingi í Gunnarsholti 27. febrúar nk. Yfirskrift málþingsins er „Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi — Nýir tímar, nýjar áskoranir og ný tækifæri“. Dagskráin er fjölbreytt og verður verður...

Hlaut þakkarviðurkenningu FKA

Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi og forstjóri á Reykjalundi, hlaut nýlega þakkarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnandi í atvinnulífinu.  Anna hóf störf sem gjörgæsluhjúkrunarfræðingur á Landspítalanum árið 1975. „Sem hjúkrunarfræðingur fann...

Stjórn Verkefnasjóðs Rótarý tekur til starfa

Stjórn Verkefnasjóðs Rótarý, sem stofnaður var formlega hinn 1. des. sl., kom saman til fyrsta fundar í gær. Í stjórninni eru Knútur Óskarsson Rkl. Mosfellssveitar, formaður, Esther Guðmundsdóttir, Rkl. Rvík Miðborg og Jón M. Einarsson Rkl....

Hallveig og Gissur Páll á Tónleikum Rótarý 2020

Sópransöngkonan Hallveig Rúnarsdóttir og tenórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson verða aðalsöngvarar á Tónleikum Rótarý 2020 sem haldnir verða 2. febrúar nk. í Salnum, Kópavogi. Á tónleikunum verður boðið upp á klassíska tónlistarveislu jafnframt því sem úthlutað...

Myndir frá þinghaldi Rótarý

Fjölbreytt, skemmtilegt og vel skipulagt þing.   Lag og texti voru flutt af myndbandi á umdæmisþinginu. Braginn má finna á Youtube https://youtu.be/GM_nY6aXTzg   Texti og myndir: Markús Örn Antonsson             

Svipmyndir frá umdæmisþingi 2019

Góðra vina rótarýfundur hjá Rkl. Borgum

Verkefnasjóður Rótarý á Íslandi stofnaður

Verkefnasjóðurinn var stofnaður á fullveldisdaginn 1. desember sl. Á fundi sínum 29. nóvember samþykkti umdæmisráð stofnskrá fyrir sjóðinn og kaus jafnframt stjórn hans. Styður samfélagsverkefni í nærumhverfi Tigangur sjóðsins er að styðja við rótarýklúbba í umdæmi...