NÝJUSTU FÆRSLUR

Kynningarfundur í netheimum…

Á fjórða tug fundarmanna tók í gær þátt í kynningarfundi vegna stofnunar nýs rotarýklúbbs með fjarfundasniði innan rótarýumdæmisins á Íslandi. Fundurinn fór að sjálfsögðu fram í netheimum, þar sem fundarmenn ræddu málin á Zoom....

Fjarfundir yfir landamærin hjá nýjum e-klúbbi Rótarý á Íslandi

Fyrir Íslendinga um allan heim Nýr íslenskur rótarýklúbbur tekur senn til starfa í netheimum. Í færslu sinni á Facebook  gerði Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri, grein fyrir kynningu á þessu athyglisverða framtaki: "Rótarý á Íslandi stofnar e-klúbb sem...

Umsóknarfrestur að renna út

Umsóknarfrestur vegna nemendaskipta Rótarý stendur til 1. desember n.k. Enn á ný gefur Rótarý íslenskum skólanemum tækfæri til að dveljast hjá fjölskyldum erlendis og stunda þar nám á skólaárinu 2021-2022. Þetta er einstakt tækifæri fyrir...

Boðið til umdæmisþings á Hallormsstað 2021

Lokaatriði aðalfundar rótarýumdæmisins, sem haldinn var á fjarfundi hinn 10. október sl., var tilkynning um næsta umdæmisþing að ári. Ásdís Helga Bjarnadóttir, verðandi umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi 2021-2022, bauð til umdæmisþings, sem hún og...

Aukin áhersla lögð á þjálfun leiðtoga í Rótarý

Leiðtogaþjálfun innan Rótarý var á dagskrá aðalfundar umdæmisins sem fram fór á Zoom sl. laugardag. Rannveig Björnsdóttir, Rkl. Akureyrar, umdæmisleiðbeinandi, var frummælandi. Hún fer fyrir fræðslunefnd umdæmisins en í heinni eiga sæti auk Rannveigar þau...

Fjölsmiðjan og Snjallkennsluvefurinn á Akureyri hlutu verðlaun

Fjölsmiðjan og Snjallkennsluvefurinn, sem starfa á Akureyri að félagslegri þjónustu við ungt fólk annars vegar, og aðstoða kennara við störf þeirra með rafrænum gagnagrunni hins vegar, fengu styrk og viðurkenningu frá Rótarýumdæminu á aðalfundi...

Umdæmisaðalfundur við fordæmalausar aðstæður

Aðalfundur Rótarý á Íslandi, sem haldinn var með fjarfundarsniði á Zoom sl. laugardag 10. október, tókst mjög vel. Hann kom í staðinn fyrir umdæmisþing á Akureyri sem ekki var unnt að efna til vegna...

Kvöldstund í trjálundi í Mosfellsbæ

Elísabet S. Ólafsdóttir, forseti Rkl. Mosfellssveitar, sendi stuttan pistil með mynd: "Á fögru ágústkvöldi hittust félagar í Rótarýklúbbi Mosfellssveitar í trjálundinum hjá Maríu og Erik, sem er fyrir ofan Skarhólabrautina. Þau hafa ræktað upp- og...

Eldri félagar leggja sitt til málanna….

Umræðan um félagaþróun í rótarýklúbbum snýst eðlilega um áhersluna á að fjölga ungu fólki í hreyfingunni. Upplýsingar um meðalaldur félaganna benda augljóslega til þess að þörf er fyrir að virkja yngra fólk til starfa...

Umdæmisstjóri kynnir sér störf rótarýklúbbanna og hittir félagana um allt land

  Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri Rótarý, heimsækir rótarýklúbbana í landinu um þessar mundir. Hún heldur fundi með stjórnum klúbbanna, kynnir sér stöðu þeirra og fer yfir starfsáætlanir. Þá flytur hún erindi á klúbbfundi um málefni alþjóðahreyfingar...