NÝJUSTU FÆRSLUR

Ævintýraferð rótarýfólks til Nepal.

"Eftir nokkurra mánaða undirbúning og 20 tíma ferðalag vorum við komin til Kathmandu í Nepal. Við vorum þrír félagar úr Rótarýklúbbnum Hofi í Garðabæ ásamt mökum og nokkrum góðum vinum, alls 12 manna hópur,"...

Nýr umdæmisstjóri tók við embætti á hátíðarfundi Rkl. Akureyrar

Umdæmisstjóraskipti hjá Rótarý á Íslandi fóru fram er Soffía Gísladóttir tók við embætti umdæmisstjóra á kvöldverðarfundi í klúbbi sínum, Rótarýklúbbi Akureyrar, sem haldinn var á Hótel KEA, miðvikudaginn 24. júní sl. Þetta var síðasti fundur...

„Við látum verkin tala í Rótarý,“ sagði Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri

Við umdæmisstjóraskipti á fundi í Rkl. Akureyrar 24. júní sl. flutti Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri, ávarp sem fjallaði um störf Rótarý á alþjóðavísu við óvenjulegar aðstæður vegna heimsfarsóttarinnar. Hún gerði einnig grein fyrir árangursríku...

„Stígum stolt fram“ – kjörorð Soffíu Gísladóttur, umdæmisstjóra

Umdæmisstjóraskipti hjá Rótarý á Íslandi fóru fram á fundi Rkl. Akureyrar, sem haldinn var sl. miðvikudag 24. júní. Við það tækifæri flutti Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri 2020-2021, ávarp eftir að hún hafði tekið við embættistáknum...

Fjölsótt golfmót Rótarý við bestu skilyrði á Kiðjabergi

Opna golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi sem fram fer á hverju ári var að þessu sinni í umsjá Rótarýklúbbsins Borga í Kópavogi. Mótið var haldið hjá Golfklúbbi Kiðjabergs fimmtudaginn 25. júní s.l. Mjög góð þátttaka...

Rótarý á Íslandi tekur þátt í hjálparverkefni á Indlandi vegna COVID-19

Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri, og Soffía Gísladóttir, verðandi umdæmisstjóri, hafa sent forystufólki íslensku rótarýklúbbanna erindi með hvatningu um þátttöku í hjálparverkefni á Indlandi vegna afleiðinga COVID-19 faraldursins. Bréf þeirra Önnu og Soffíu er svohljóðandi:  "Mikilvægi Rótarýhreyfingarinnar...

Fyrsta úthlutun úr Verkefnasjóði Rótarý

Nýstofnaður verkefnasjóður Rótarý á Íslandi hefur afgreitt fyrstu úthlutanir eftir að styrkir voru auglýstir til umsóknar snemma á þessu ári. Af þessu tilefni hefur Knútur Óskarsson, fyrrv. umdæmisstjóri og formaður sjóðsstjórnar, tekið saman eftirfarandi...

Óvanalegu en árangursríku starfsári Rótarý að ljúka

Starfsári Rótarý lýkur um næstu mánaðamót. Nýjar stjórnir í rótarýklúbbum, umdæmum og í alþjóðahreyfingu Rótarý taka þá til starfa. Á þessum tímamótum hefur Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri á Íslandi, tekið saman eftirfarandi greinargerð í tilefni...

Tilkynning frá golfnefnd Rótarý

Kæru félagar, tilkynning um BREYTINGU á mætingu. Búið er að opna fyrir skráningu á golf.is Mæting er kl. 11 og ræst út af öllum teigum kl. 12 Golfmót Rótarýumdæmisins á Kiðjabergi 25. júní 2020 Golfmót Rótarýumdæmisins á...

Bjarni Kr. Grímsson, Rkl. Grafarvogs, tilnefndur umdæmisstjóri 2022-2023

Valnefnd um umdæmisstjóra hefur lokið störfum og tilnefnt umdæmisstjóra ársins 2022 – 2023. Valið stóð milli margra hæfra Rótarýfélaga og var valnefnd því vandi á höndum.  Ég þakka þeim einstaklingum fyrir að gefa kost...