NÝJUSTU FÆRSLUR

Fræðslumót leiðtoga rótarýklúbbanna 23. mars

Laugardaginn 23. mars verður haldið fræðslumót verðandi forseta, ritara og gjaldkera í íslensku rótarýklúbbunum. Mótið fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi og verður þar fjallað um ýmis efni, sem að gagni koma...

Helgi Ólafsson, skákmeistari, Eldhugi Kópavogs 2019

Rótarýklúbbur Kópavogs hefur útnefnt Helga Ólafsson, stórmeistara í skák, Eldhuga Kópavogs 2019. Rótaryklúbbur Kópavogs hefur mörg undanfarin ár útnefnt Eldhuga Kópavogs. Á námsárum Helga í Menntaskólanum í Hamrahlíð hófst skákferill...

Fjallað um tengslanet Rótarý í sjónvarpsþætti

Í tilefni Rótarýdagsins 23. febrúar sl. var flutt viðtal á sjónvarpsstöðinni Hringbraut við Guðrúnu Ragnarsdóttur, ráðgjafa hjá Strategíu og verðandi forseta í Rótarýklúbbnum Reykjavík Miðborg.

Rótarýdagurinn: Prýðileg kynning í sjónvarpi N4

Rótarýdagurinn er í dag og ætla rótarýfélagar um allt land að kynna starfsemi hreyfingarinnar og klúbbanna hér á landi með sérstakri áherslu á baráttuna gegn lömunarveiki í heiminum.
video

Rótarýdagurinn 23. febrúar – Baráttan við lömunarveikina

Við berjumst gegn lömunarveikinni - Þú getur hjálpað Rótarýdagurinn 2019 er haldinn 23. febrúar og er þema dagsins baráttan gegn lömunarveikinni sem Rótarýhreyfingin hefur frá 1988 lagt á...

Sumarbúðir fyrir fatlaða í Oulu í Finnlandi

Rótarýklúbburinn Oulun Tulli í Oulu í Finnlandi skipuleggur sumarbúðir fyrir fatlaða á aldrinum 16-24 ára. Í orðsendingu til forseta rótarýklúbbanna á Íslandi hefur Garðar Eiríksson, umdæmisstjóri, vakið athygli á...

Guðni heiðursfélagi Þinghóls á 10 ára afmæli

Rótarýklúbburinn Þinghóll var stofnaður formlega þann 26. janúar 2009 á fjölmennum stofnfundi á veitingastaðnum Catalinu í Kópavogi sem var einnig fundarstaður klúbbsins fyrsta árið eða svo. Þessum áfanga...

Útrýming lömunarveikinnar þemaefni Rótarýdagsins

Rótarýdagurinn hinn 23. febrúar verður helgaður lokaáfanganum í herferð Rótarýhreyfingarinnar til útrýmingar lömunarveiki í heiminum. Samkvæmt upplýsingum frá rótarýklúbbunum hér á landi er ætlun margra þeirra að kynna þetta baráttumál Rótarý á...

Mikilvægt framlag Rótarý til tónlistarmála

Alls hafa 24 tónlistarstyrkir verið veittir Við upphaf stórtónleika Rótarý í Hörpu á þrettándanum flutti Garðar Eiríksson, umdæmisstjóri áramótakveðju og ávarp. Hann beindi sérstöku þakklæti til Jónasar Ingimundarson, píanóleikara,...

Margslungin kunnátta og þrotlaus vinna

Garðar Cortes, óperusöngvari og skólastjóri Söngskólans í Reykjavík, félagi í Rkl. Borgum Kópavogi, flutti ávarpsorð á tónleikum Rótarý í Hörpu sl. sunnudag. Hann vitnaði í orð Garðars Hólm...