Verkefnasjóður Rótarý á Íslandi stofnaður
Verkefnasjóðurinn var stofnaður á fullveldisdaginn 1. desember sl. Á fundi sínum 29. nóvember samþykkti umdæmisráð stofnskrá fyrir sjóðinn og kaus jafnframt stjórn hans.
Styður samfélagsverkefni...
Mikilvægt framlag Rótarý til tónlistarmála
Alls hafa 24 tónlistarstyrkir verið veittir
Við upphaf stórtónleika Rótarý í Hörpu á þrettándanum flutti Garðar Eiríksson, umdæmisstjóri áramótakveðju og ávarp. Hann beindi sérstöku þakklæti...
„Byggjum brýr – tengjum fólk“ einkunnarorð næsta umdæmisstjóra
Fræðslumót fyrir viðtakandi embættismenn Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi laugardaginn 10. mars. Þar voru komnir til þátttöku fulltrúar rótarýklúbbanna um...
„Við látum verkin tala í Rótarý,“ sagði Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri
Við umdæmisstjóraskipti á fundi í Rkl. Akureyrar 24. júní sl. flutti Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri, ávarp sem fjallaði um störf Rótarý á alþjóðavísu við...
Fræðandi haustlitaferð um Suðurland
Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt fór í sína árlegu haustlitaferð í september. Lagt var af stað frá Breiðholtskirkju svo sem venja hefur verið. Formaður ferðanefndar Vilhjálmur Þ....
Viðurkenningar fyrir hæstu framlög klúbba til Rótarýsjóðsins
Í ársskýrslu íslenska Rótarýumdæmisins, sem Garðar Eiríksson, fráfarandi umdæmisstjóri, lagði fram og kynnti á umdæmisþinginu í Kópavogi, kemur fram að alls hafi framlög íslensku...
Umhverfisstefna Rótarý samþykkt á umdæmisþingi
Þema umdæmisþings Rótarý í ár var tengt umhverfismálum sem voru rædd í sérstakri málstofu á þinginu. Auk þess voru margir stuttir fyrirlestrar um efnið...
Boðið til umdæmisþings á Hallormsstað 2021
Lokaatriði aðalfundar rótarýumdæmisins, sem haldinn var á fjarfundi hinn 10. október sl., var tilkynning um næsta umdæmisþing að ári. Ásdís Helga Bjarnadóttir, verðandi umdæmisstjóri...
Óvanalegu en árangursríku starfsári Rótarý að ljúka
Starfsári Rótarý lýkur um næstu mánaðamót. Nýjar stjórnir í rótarýklúbbum, umdæmum og í alþjóðahreyfingu Rótarý taka þá til starfa. Á þessum tímamótum hefur Anna...
Featured
Most Popular
Magnús Gíslason, íþróttafrömuður, útnefndur „Eldhugi Kópavogs 2020“
Magnús Gíslason var útnefndur "Eldhugi Kópavogs 2020" á fundi í Rótarýklúbbi Kópavogs í gær fyrir störf sín að æskulýðs- og íþróttamálum í bænum. Tólf...
Latest reviews
Viðurkenningar fyrir hæstu framlög klúbba til Rótarýsjóðsins
Í ársskýrslu íslenska Rótarýumdæmisins, sem Garðar Eiríksson, fráfarandi umdæmisstjóri, lagði fram og kynnti á umdæmisþinginu í Kópavogi, kemur fram að alls hafi framlög íslensku...
Bjarni Thor og Lilja syngja á Stórtónleikum Rótarý í Hörpu á...
Tónleikar í Norðurljósasal Hörpu 6. janúar
Sunnudaginn 6. janúar kl. 17 stendur Rótarý á Íslandi fyrir stórtónleikum í Norðurljósasal Hörpu, líkt og undanfarin ár. Þar...
Stjórn Verkefnasjóðs Rótarý tekur til starfa
Stjórn Verkefnasjóðs Rótarý, sem stofnaður var formlega hinn 1. des. sl., kom saman til fyrsta fundar í gær. Í stjórninni eru Knútur Óskarsson Rkl....