Umdæmisaðalfundur við fordæmalausar aðstæður

Aðalfundur Rótarý á Íslandi, sem haldinn var með fjarfundarsniði á Zoom sl. laugardag 10. október, tókst mjög vel. Hann kom í staðinn fyrir umdæmisþing...

Glæsilegt rit um starfsemi Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar

Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar leggur rækt við sögu sína með myndarlegum hætti. Hann hefur nýverið gefið út bók um starfsemi klúbbsins 1996-2016 og ýmis atriði er...

Skiptinemi til eins árs

Einn áhrifamesti þáttur alþjóðaþjónustu Rótarýhreyfingarinnar eru nemendaskipti sem standa til boða börnum rótarýfélaga jafnt sem öðrum. Skiptinemar þurfa að vera orðnir 16 ára en ekki...

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, 90 ára

Í dag 15. apríl er frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, 90 ára. Vigdís gekk til liðs við Rkl. Reykjavík Miðborg á fullgildingarhátíð klúbbsins 16....

Myndasyrpa frá Rótarýtónleikum í Salnum í Kópavogi

Blaðauki með rafrænni útgáfu af Rotary Norden, 2. tbl. 2020. Myndir og texti: Markús Örn Antonsson. Hinir árlegu Rótarýtónleikar voru haldnir sunnudaginn 2. febrúar í Salnum...

Fræðslumót Rótarý á laugadaginn

Á laugardaginn, 13. mars, fer fram fræðslumót Rótarý fyrir verðandi forseta, ritara og gjaldkera. Fulltrúar allra klúbba landsins eru beðnir að skrá sig til þátttöku...

Rótarýuppboð á Rótarýdeginum sem verður 19. apríl

Rótarýdagurinn 2020 verður 19. apríl þar sem áhersla verður lögð á umhverfismál og verður haldið stórt uppboð á miðlægum stað á höfuðborgarsvæðinu með þátttöku...

Fjarfundir yfir landamærin hjá nýjum e-klúbbi Rótarý á Íslandi

Fyrir Íslendinga um allan heim Nýr íslenskur rótarýklúbbur tekur senn til starfa í netheimum. Í færslu sinni á Facebook  gerði Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri, grein fyrir...

Umdæmisþingið á Hallormsstað 2021

  https://youtu.be/RHiXFyCs7ks   Umdæmisþing Rótarý 2021 verður haldið á Hallormsstað í umsjá Rótarýklúbbs Héraðsbúa. Þingið verður sett 8. október og aðaldagskráin fer fram 9. október. Rótarýklúbburinn hefur...
234,536AðdáendurLíka við
68,394FylgjendurFylgja
32,600áskrifendurGerast áskrifandi
- Advertisement -

Featured

Most Popular

Ungir verðlaunahafar heiðraðir

Verðlaun Tónlistarsjóðs Rótarý á Íslandi voru afhent á glæsilegum tónleikum, sem haldnir voru í Norðurljósasal Hörpu á þrettándanum. Myndin var tekin af verðlaunahöfunum með...

Latest reviews

Tvær ungar listakonur hlutu tónlistarverðlaun Rótarý 2021

Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi var stofnaður árið 2005 og hefur síðan verið úthlutað úr honum árlega, ýmist til eins eða tveggja styrkþega í senn....

Rótarýblaðið 2019

https://issuu.com/rafritin/docs/rotary_2019-skjaupplausn_pr

More News