Gjörbreyttar aðstæður hjá skiptinemum Rótarý

Heimsfaraldurinn hefur haft víðtæk áhrif á starfsemi Rótarý um allan heim. Samkomubann olli því að fundahald klúbba lagðist niður í venjulegri mynd, námskeiðum og...

Breytingar á starfi vegna COVID-19 veikinnar

Breyting varð á aðgerðum vegna COVID-19 veikinnar í dag eftir að ríkisstjórnin ákvað, að tilmælum sóttvarnarlæknis,  að boða til samkomubanns, þar sem koma saman...

Merk tímamót hjá Rótarýklúbbi Húsavíkur og vegleg hátíð

Rótarýklúbbur Húsavíkur hélt upp á 80 ára afmæli klúbbsins laugardaginn 29. febrúar sl. en afmælisdagurinn sjálfur var reyndar þann 18.febrúar. Þetta voru vegleg hátíðarhöld...

Magnús Gíslason, íþróttafrömuður, útnefndur „Eldhugi Kópavogs 2020“

Magnús Gíslason var útnefndur "Eldhugi Kópavogs 2020" á fundi í Rótarýklúbbi Kópavogs í gær fyrir störf sín að æskulýðs- og íþróttamálum í bænum. Tólf...

Myndasyrpa frá Rótarýtónleikum í Salnum í Kópavogi

Blaðauki með rafrænni útgáfu af Rotary Norden, 2. tbl. 2020. Myndir og texti: Markús Örn Antonsson. Hinir árlegu Rótarýtónleikar voru haldnir sunnudaginn 2. febrúar í Salnum...

Rótarýuppboð á Rótarýdeginum sem verður 19. apríl

Rótarýdagurinn 2020 verður 19. apríl þar sem áhersla verður lögð á umhverfismál og verður haldið stórt uppboð á miðlægum stað á höfuðborgarsvæðinu með þátttöku...

Litið yfir 75 ára sögu Rótarýklúbbs Keflavíkur

Þegar litið er yfirhart nær 75 ára sögu Rótarýklúbbs Keflavíkur opinberast sú staðreynd að félagar hafa ætíð verið hluti af samfélagi í þróun og...

Áhersla alþjóðaforseta á að konum fjölgi í leiðtogahlutverkum Rótarý

Nýlega sótti Soffía Gísladóttir verðandi umdæmisstjóri fræðslumót og leiðtogaþjálfun Rótarý fyrir verðandi umdæmisstjóra ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Baldvini Guðmundssyni. Soffía skýrir í eftirfarandi pistli...

Rótarýmálþing um landbúnað og umhverfi

Rótarýklúbbur Rangæinga í samstarfi við Landgræðsluna stendur fyrir málþingi í Gunnarsholti 27. febrúar nk. Yfirskrift málþingsins er „Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi — Nýir tímar,...

Hlaut þakkarviðurkenningu FKA

Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi og forstjóri á Reykjalundi, hlaut nýlega þakkarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnandi í atvinnulífinu.  Anna...