NÝJUSTU FÆRSLUR

Boðið til umdæmisþings á Hallormsstað 8.- 9. október n.k.

                Vefsíða hótelsins: Smellið hér    

Rótarýklúbbur Mosfellssveitar 40 ára

Félagar í Rkl. Mosfellssveitar minntust þess nýverið að 40 ár eru liðin frá stofnun klúbbsins. Af þessu tilefni greindi Elíabet S. Ólafsdóttir, forseti klúbbsins,...

Ellefu klúbbar fengu styrki úr Verkefnasjóði Rótarý Íslandi

Verkefnasjóður Rótarý á Íslandi opnaði fyrir umsóknir um styrki til samfélagsverkefna 20. nóvember 2020 vegna starfsársins 2020 – 2021. Umsóknarfrestur var til 15. janúar...

Engin alþjóðleg nemendaskipti Rótarý 2021-2022

Rotary International hefur tilkynnt að engin nemendaskipti verði skólaárið 2021-2022. Klara Lísa Hervaldsdóttir, formaður æskulýðsnefndar íslenska umdæmisins, hefur tilkynnt þetta í bréfi til forseta...

Tvær ungar listakonur hlutu tónlistarverðlaun Rótarý 2021

Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi var stofnaður árið 2005 og hefur síðan verið úthlutað úr honum árlega, ýmist til eins eða tveggja styrkþega í senn....

Nýir leiðtogar búa sig undir verkefnin á næsta starfsári

"Ef við fylgjum hjarta okkar, innsæi og ástríðu munu opnast tækifæri sem eru gefandi, eftirminnileg og árangursrík. Áhrif þess munu ná langt umfram okkar...

Fræðslumót Rótarý á laugadaginn

Á laugardaginn, 13. mars, fer fram fræðslumót Rótarý fyrir verðandi forseta, ritara og gjaldkera. Fulltrúar allra klúbba landsins eru beðnir að skrá sig til þátttöku...

Samfélagsverkefni Rótarýklúbbsins Reykjavík-Austurbær

Stuðningur og fræðsla til aðstandenda þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir eða stunda sjálfsskaða Í haust kom fram vilji innan Rótarý-Austurbær að styrkja samfélagslegt verkefni sem...

Fjölmenni var á nýstárlegum rótarýfundi umdæmisins á Rótarýdaginn

„Þessi fundur heppnaðist mjög vel að mínu mati og tel ég að þessi tilraun verði til þess að við munum senda út einn svona...

Óvissa um framkvæmd ungmennaskipta Rótarý

Mikil röskun hefur orðið á skipulagi alþjóðlegra ungmennaskipta á vegum Rótarý vegna Covid-19 faraldursins. Eins og staðan er nú ríkir bann við öllu skiptistarfi vegna ungmenna hjá Rotary International...