This Week Trends
Á fræðslunámskeiðinu fyrir verðandi leiðtoga rótarýklúbbanna, sem haldið var sl. laugardag, var víða komið við sögu og glögg mynd gefin af innviðunum í skipulagi og störfum hreyfingarinnar hér innanlands sem og á alþjóðlega vísu.
Frá svæðisskrifstofu Rótarý í Zürich var...
Óperusöngvararnir Bjarni Thor Kristinsson og Lilja Guðmundsdóttir skemmtu gestum á stórtónleikum Rótarý í Hörpu sl. sunnudag með glæsilegum söngatriðum sínum. Breyting varð á efnisskrá tónleikanna vegna veikinda og komu þau Bjarni og Lilja að verkefninu með skömmum fyrirvara og...
Leiðtogaþjálfun innan Rótarý var á dagskrá aðalfundar umdæmisins sem fram fór á Zoom sl. laugardag. Rannveig Björnsdóttir, Rkl. Akureyrar, umdæmisleiðbeinandi, var
frummælandi. Hún fer fyrir fræðslunefnd umdæmisins en í heinni eiga sæti auk Rannveigar þau Torfi Jóhannsson, Rkl. Þinghóli Kópavogi,...
Hot Stuff Coming
Lömunarveikiveiru af gerð 3 hefur verið útrýmt í heiminum!
Í dag, á „World Polio deginum“, hefur Rótarýhreyfingin og „Global Polio Eradication Initiative partners“ samtökin tilkynnt að lömunarveikiveiru af gerð 3 (WPV3) hafi verið...
„Stígum stolt fram“ – kjörorð Soffíu Gísladóttur, umdæmisstjóra
Umdæmisstjóraskipti hjá Rótarý á Íslandi fóru fram á fundi Rkl. Akureyrar, sem haldinn var sl. miðvikudag 24. júní. Við það tækifæri flutti Soffía Gísladóttir,...
Umdæmisstjóri hvetur til öflugs kynningarstarfs
Garðar Eiríksson, umdæmisstjóri, og eiginkona hans Anna Vilhjálmsdóttir, hafa að undanförnu heimsótt rótarýklúbba og munu halda því áfram á næstu vikum. Rótarýfélagar í öllum...
Eldri félagar leggja sitt til málanna….
Umræðan um félagaþróun í rótarýklúbbum snýst eðlilega um áhersluna á að fjölga ungu fólki í hreyfingunni. Upplýsingar um meðalaldur félaganna benda augljóslega til þess...
NÝJUSTU FÆRSLUR
Fjölmenni var á nýstárlegum rótarýfundi umdæmisins á Rótarýdaginn
„Þessi fundur heppnaðist mjög vel að mínu mati og tel ég að þessi tilraun verði til þess að við munum senda út einn svona...
Óvissa um framkvæmd ungmennaskipta Rótarý
Mikil röskun hefur orðið á skipulagi alþjóðlegra ungmennaskipta á vegum Rótarý vegna Covid-19 faraldursins. Eins og staðan er nú ríkir bann við öllu skiptistarfi vegna ungmenna hjá Rotary International...
Rótarýfundur í beinni útsendingu hér – 23. febrúar kl. 17
Rótarýfundur verður í beinni útsendingu hér á síðunni kl. 17, þriðjudaginn 23. febrúar, frá Rótarýskrifstofunni í Reykjavík.
Þar fær umdæmisstjóri góða gesti í sófann.
Dagskrá fundarins...
Hátíðarfundur Rótarýdagsins 23. febrúar 2021
Á Rótarýdaginn mun rótarýfólk í landinu vekja athygli á störfum hreyfingarinnar að verkefnum í nærsamfélaginu og á alþjóðavísu, í samræmi við kjörorð Soffíu Gísladóttur,...
Umdæmisþingið á Hallormsstað 2021
https://youtu.be/RHiXFyCs7ks
Umdæmisþing Rótarý 2021 verður haldið á Hallormsstað í umsjá Rótarýklúbbs Héraðsbúa. Þingið verður sett 8. október og aðaldagskráin fer fram 9. október. Rótarýklúbburinn hefur...
Rótarýumdæmið styður hjálparstarf ShelterBox-samtakanna.
Nýlega boðaði Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri, til fjarfundar með forystufólki í rótarýhreyfingunni hér á landi þar sem fjallað var um starfsemi alþjóðlegu hjálparsamtakanna ShelterBox. Þau...
Rótarýklúbbur Mosfellssveitar styrkti samfélagsverkefni
Rótarýklúbbur Mosfellssveitar styrkti á dögunum reiðnámskeið fyrir fatlaða sem hestamannafélagið Hörður býður upp á.
Styrkur frá Rótarýklúbbi Mosfellssveitar fyrir járningar á skólahrossin nam 180 þúsund...
Rótarýklúbbur Héraðsbúa styður kennaranema í Malaví til háskólanáms
Rótaryklúbbur Héraðsbúa ákvað 2017 að stofna sjóð til að styrkja ungan fjölskyldumann í Malaví, Issa Bonomali frá þorpinu Chirombo við Apaflóa, til þriggja ára kennaranáms á háskólastigi.
Styrkveitingin hefur ekki haft áhrif...
Íslenskur forseti í alþjóðlegum rótarýklúbbi í Róm
"Ég byrjaði í Rótarý sem stofnfélagi í E-rótarýklúbbnum í Reykjavík árið 2013. Þegar ég flutti til Ítalíu frétti ég af því að það væri...
Kynningarfundur í netheimum…
Á fjórða tug fundarmanna tók í gær þátt í kynningarfundi vegna stofnunar nýs rotarýklúbbs með fjarfundasniði innan rótarýumdæmisins á Íslandi. Fundurinn fór að sjálfsögðu...