Boðað til umdæmisþings Rótarý á Hallormsstað 8.-9. október

Allir rótarýfélagar og makar velkomnir - Skráning er hafin

0
119

Rótarýklúbbur Héraðsbúa býður til 76. umdæmisþings Rótarý á Íslandi. Verður það haldið á Hallormsstað 8.-9. október nk.

Þingið er opið öllum rótarýfélögum og mökum.

Dagskrá:

Föstudagur 8. október

 • 16.30  Skráning hefst
 • 17.00  Þingsetning
 • 17.30  Rótarýfundur
 • 19.00  Móttaka, kvöldverður, skemmtidagskrá

Laugardagur 9. október

 • 09.00  Minningarathöfn um látna félaga
            Rótarýfræðsla
            Aðalfundur Rótarýumdæmis 1360
 • 10.00  Makadagskrá
 • 13.00  Dagskrá helguð þema þingsins,
            „Þar sem hjartað slær er hamingjan nær“.
 • 19.00  Hátíðarsamkoma
            – Móttaka
            – Kvöldverður með skemmtidagskrá

Skráning

Skráning á þingið er hafin. Þetta er ekki bindandi skráning en haft verður samband við alla skráða þegar allar upplýsingar verða birtar, verð og slíkt. 

Skráðu þig hér.

Velkomin á Fljótsdalshérað!