Nýlega boðaði Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri, til fjarfundar með forystufólki í rótarýhreyfingunni hér á landi þar sem fjallað var um starfsemi alþjóðlegu hjálparsamtakanna ShelterBox. Þau...
Nýlega boðaði Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri, til fjarfundar með forystufólki í rótarýhreyfingunni hér á landi þar sem fjallað var um starfsemi alþjóðlegu hjálparsamtakanna ShelterBox. Þau...
Í dag tilkynnti alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að útbreiðsla lömunarveikinnar hefði verið stöðvuð í öllum 47 löndum Afríku. Þetta er sögulegur og mikilsverður áfangi í baráttunni fyrir...
Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri, og Soffía Gísladóttir, verðandi umdæmisstjóri, hafa sent forystufólki íslensku rótarýklúbbanna erindi með hvatningu um þátttöku í hjálparverkefni á Indlandi vegna afleiðinga...
Í dag, á „World Polio deginum“, hefur Rótarýhreyfingin og „Global Polio Eradication Initiative partners“ samtökin tilkynnt að lömunarveikiveiru af gerð 3 (WPV3) hafi verið...
Nýlega boðaði Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri, til fjarfundar með forystufólki í rótarýhreyfingunni hér á landi þar sem fjallað var um starfsemi alþjóðlegu hjálparsamtakanna ShelterBox. Þau...
Rótarýklúbbur Mosfellssveitar styrkti á dögunum reiðnámskeið fyrir fatlaða sem hestamannafélagið Hörður býður upp á.
Styrkur frá Rótarýklúbbi Mosfellssveitar fyrir járningar á skólahrossin nam 180 þúsund...
Rótaryklúbbur Héraðsbúa ákvað 2017 að stofna sjóð til að styrkja ungan fjölskyldumann í Malaví, Issa Bonomali frá þorpinu Chirombo við Apaflóa, til þriggja ára kennaranáms á háskólastigi.
Styrkveitingin hefur ekki haft áhrif...
Á fjórða tug fundarmanna tók í gær þátt í kynningarfundi vegna stofnunar nýs rotarýklúbbs með fjarfundasniði innan rótarýumdæmisins á Íslandi. Fundurinn fór að sjálfsögðu...
Nýlega boðaði Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri, til fjarfundar með forystufólki í rótarýhreyfingunni hér á landi þar sem fjallað var um starfsemi alþjóðlegu hjálparsamtakanna ShelterBox. Þau...
Heimsfaraldurinn hefur haft víðtæk áhrif á starfsemi Rótarý um allan heim. Samkomubann olli því að fundahald klúbba lagðist niður í venjulegri mynd, námskeiðum og...
Þema umdæmisþings Rótarý í ár var tengt umhverfismálum sem voru rædd í sérstakri málstofu á þinginu. Auk þess voru margir stuttir fyrirlestrar um efnið...
Æskulýðsnefnd umdæmisins, undir forystu formannsins Hönnu Maríu Siggeirsdóttur, hélt í júlílok seinni undirbúningsfundinn með þeim skiptinemum Rótarý sem verða í burtu skólaárið 2019-2020. Foreldrar...
Á umdæmisþingi Rótarý í Kópavogi fluttu tveir erlendir heiðursgestir, Virpi og Patrick, ávörp og kveðjur að utan
Patrick Callaghan, fyrrv. umdæmisstjóri frá Írlandi, sem nú starfar...
Á umdæmisþingi Rótarý, sem haldið var í Kópavogi sl. laugardag, voru veittar viðurkenningar og styrkir úr verðlauna- og styrktarsjóði hreyfingarinnar. Árlega eru veittir styrkir...